Tekin fyrir styrkbeiðni frá Leikhópnum Lottu dagsett 28.05.2019 vegna sýningarinnar Litla hafmeyjan sem sýnd verður í Litla Skógi 20. júlí nk. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að veita 25.000 kr styrk. Auk þess er starfsfólki nefndarinnar falið að veita aðstoð við aðgengi að rafmagni og kynningu á miðlum Sveitarfélagsins.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að veita 25.000 kr styrk. Auk þess er starfsfólki nefndarinnar falið að veita aðstoð við aðgengi að rafmagni og kynningu á miðlum Sveitarfélagsins.