Tekin fyrir umsókn frá Sólborgu Unu Pálsdóttur, héraðsskjalaverði, dagsett 03.06.2019 um heimild til að nýta fjármagn Listaverkasjóðs Listasafns Skagfirðinga til kaupa á listaverkum. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd veitir heimild á færslu á milli fjárhagsliða að fjárhæð 450.000 kr.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd veitir heimild á færslu á milli fjárhagsliða að fjárhæð 450.000 kr.