Fara í efni

Styrkbeiðni Foreldrafélag Birkilundar

Málsnúmer 1906101

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 870. fundur - 12.06.2019

Lagt fram erindi dagsett 10. júní 2019 frá stjórn foreldrafélags leikskólans Birkilundar í Varmahlíð. Óskað er eftir styrk frá sveitarfélaginu til leikfangakaupa í tilefni 20 ára afmælis leikskólans.
Byggðarráð samþykkir að leggja foreldrafélaginu til 100 þús.kr. af fjárhagslið 21890.