Lagt fram erindi dagsett 10. júní 2019 frá stjórn foreldrafélags leikskólans Birkilundar í Varmahlíð. Óskað er eftir styrk frá sveitarfélaginu til leikfangakaupa í tilefni 20 ára afmælis leikskólans. Byggðarráð samþykkir að leggja foreldrafélaginu til 100 þús.kr. af fjárhagslið 21890.
Byggðarráð samþykkir að leggja foreldrafélaginu til 100 þús.kr. af fjárhagslið 21890.