Beiðni um afnot af landi til gróðursetningar
Málsnúmer 1906164
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 157. fundur - 25.06.2019
Lagt var fram til kynningar erindi frá Björgvin M. Guðmundssyni vegna gróðursetningar í landi Hofsóss norðan Hofsár. Í erindinu óskar Björgvin eftir því að fá að gróðursetja tré og annan gróður á landspildu í landi Hofsóss norðan Hofsár. Björgvin mun mæta á fund byggðarráðs og gera frekari grein fyrir erindinu.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og mun fylgjast með framgangi málsins.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og mun fylgjast með framgangi málsins.
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar og í framhaldinu að boða Björgvin á fund ráðsins.