Fara í efni

Sjálfsmatsskýrslur grunnskólanna 2019

Málsnúmer 1906240

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 151. fundur - 16.12.2019

Lagðar fram til kynningar sjálfsmatsskýrslur grunnskóla 2018-2019. Fræðslustjóri og kennsluráðgjafi fóru yfir skýrslurnar og kynntu helstu niðurstöður. Sjálfsmatið er faglega unnið og gefur til kynna hvar vel gengur í skólastarfi og hvar úrbóta er þörf. Mikilvægt er að unnið sé skipulega úr niðurstöðum þess og áætlunum um umbætur markvisst hrint í framkvæmd.