Samráð, stefna í úrgangsmálum
Málsnúmer 1907111
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 158. fundur - 01.08.2019
Tekið fyrir bréf dags. 12. júlí 2019, þar sem kynnt eru meðfylgjandi lokadrög stefnu um meðhöndlun úrgangs fyrir landið allt frá umhverfis- og auðlindaráðherra. Óskað er eftir umsögnum um drögin fyrir 23. ágúst nk.
Nefndin fagnar drögum að stefnu í úrgangsmálum og mun nýta stefnuna í þeirri vinnu sem Sveitarfélagið er að hefja með vinnslu á umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
Nefndin fagnar drögum að stefnu í úrgangsmálum og mun nýta stefnuna í þeirri vinnu sem Sveitarfélagið er að hefja með vinnslu á umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
Byggðarráð vísar málinu til umsagnar umhverfis- og samgöngunefndar og heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra.