Fara í efni

Fljót reiðvegamál - fyrirspurn

Málsnúmer 1908032

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 354. fundur - 13.08.2019

Lagt fram erindi Arnþrúðar Heimisdóttur dagsett 31. júlí 2019. Skipulags- og byggingarnefnd gerir sér grein fyrir vandamálinu og er reiðubúin að koma að lausn málsins. Framundan er vinna við endurgerð aðalskipulagsins og þar verður m.a. lögð áhersla á skipulag reiðleiða. Í þeirri vinnu vill skipulags- og byggingarnefnd eiga samráð við landeigendur og hagsmunaaðila víðs vegar í héraðinu.