Samningur um heilsueflandi samfélag
Málsnúmer 1908063
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 876. fundur - 21.08.2019
Lagður fram til kynningar samningur milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag. Samningurinn var undirritaður þann 15. ágúst 2019.