Þverárfjallsvegur 744 - Umsókn um uppsetningu upplýsingarskilta norðan Sak.
Málsnúmer 1908064
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 355. fundur - 05.09.2019
Ingvar Gýgjar Sigurðarson sækir, fh. Veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins um heimild til að setja upp upplýsingarskilti, bæjarskilti, við Þverárfjallsveg (744) norðan Gönguskarðsár. Meðfylgjandi uppdrættir gerðir hjá Stoð ehf. verkfræðistofu dagsettir 16. júlí 2019 af Atla Gunnari Arnórssyni. Fyrir liggur greinargerð og samþykki Vegagerðarinnar vegna þessa erindis. Erindið samþykkt.