Lagt var fyrir erindi frá Ingibjörg Huld Þórðardóttur, formanni umhverfis- og samgöngunefndar, um leiksvæði í Skagafirði. Í erindinu segir; "Undirrituð óskar eftir yfirliti yfir þau leiksvæði í Skagafirði sem eru í umsjón sveitarfélagsins, staðsetningu þeirra og hvernig þau eru útbúin. Og að í framhaldinu sé metið hvort þörf sé á úrbótum með öryggi og ánægju barnanna okkar að leiðarljósi. Ingibjörg Huld Þórðardóttir, formaður Umhverfis- og samgöngunefndar"
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðstjóra að vinna að kortlagningu leiksvæða í Skagafirði og leggja fyrir nefndina.
"Undirrituð óskar eftir yfirliti yfir þau leiksvæði í Skagafirði sem eru í umsjón sveitarfélagsins, staðsetningu þeirra og hvernig þau eru útbúin. Og að í framhaldinu sé metið hvort þörf sé á úrbótum með öryggi og ánægju barnanna okkar að leiðarljósi.
Ingibjörg Huld Þórðardóttir, formaður Umhverfis- og samgöngunefndar"
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðstjóra að vinna að kortlagningu leiksvæða í Skagafirði og leggja fyrir nefndina.