Fara í efni

Drög að frumvarpi til laga um skilameðferð lánast. og verðbr.fyrirtækja, samráðsgátt

Málsnúmer 1908140

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 877. fundur - 28.08.2019

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 23. ágúst 2019 frá Samráðsgáttinni/Ísland.is þar sem tilkynnt er um að umsagnarfrestur í máli nr. 185/2019, "Drög að frumvarpi til laga um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja" rennur út 04. september 2019.