Samráðsgátt; um breytingu á lögum um matvæli, lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, lögum um sjávarafurðir og lögum um slátrun og sláturafurðir
Málsnúmer 1908154
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 878. fundur - 04.09.2019
Lagt fram til kynningar mál í samráðsgátt stjórnvalda nr. 2010/2019 um breytingu á lögum um matvæli, lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, lögum um sjávarafurðir og lögum um slátrun og sláturafurðir.