Lagt fram bréf dagsett 27. ágúst 2019 frá skólastjóra Varmahlíðarskóla þar sem óskað er eftir aukafjárveitingu að fjárhæð 1.680 þús.kr. vegna húsbúnaðarkaupa fyrir Varmahlíðarskóla. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að undirbúinn verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna þessa.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að undirbúinn verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna þessa.