Fara í efni

Samráðsgátt; Drög að frumvarpi, breytingar vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar

Málsnúmer 1908205

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 880. fundur - 11.09.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 212/2019, "Drög að frumvarpi um til breytinga á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar". Umsagnarfrestur er til og með 16.09. 2019. Lagt fram til kynningar.