Lagt fram sameiginlegt bréf dagsett 1. ágúst 2019 frá Hestamannafélaginu Skagfirðingi, Hrossaræktarsambandi Skagafjarðar og Flugu ehf., þar sem óskað er eftir fjárframlagi til reksturs sameiginlegs framkvæmdastjóra fyrir félögin þrjú. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.