Fara í efni

Ábending varðandi umhverfismál í Varmahlíð

Málsnúmer 1909247

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 160. fundur - 02.10.2019

Lagður var fyrir tölvuóstur frá Guðbjörgu Steinunni Sigfúsdóttur varðandi umhverfismál í Varmahlíð.
Nefndin felur garðyrkjustjóra að skoða umrædd svæði í Varmahlíð og koma með hugmyndir að fegrun og nýtingu svæðisins.