Tekið fyrir erindi um rafræna varðveislu gagna Héraðskjalasafns Skagfirðinga frá Sólborgu Unu Pálsdóttur, héraðsskjalaverði, dagsett 24.09.2019. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur héraðsskjalaverði að setja upp langtíma áætlun um rafræna varðveislu gagna sveitarfélagins og stofnanna þess.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd felur héraðsskjalaverði að setja upp langtíma áætlun um rafræna varðveislu gagna sveitarfélagins og stofnanna þess.