Farið var yfir umferðarmál í kringum Árskóla, íþróttahús og heimavist FNV. Sviðsstjóri fór á dögunum yfir svæðið ásamt lögreglustjóra, slökkviliðsstjóra og skólastjóra Árskóla þar sem einblínt var á öryggi vegfarenda, gangandi, hjólandi og akandi, um svæðið. Úrbætur eru þegar hafnar.
Úrbætur eru þegar hafnar.