Forskoðun á kostum sameiningar
Málsnúmer 1910220
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 886. fundur - 31.10.2019
Lagt fram bréf frá Capacent, móttekið 24. október 2019 varðandi sameiningar sveitarfélaga m.t.t. þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um stefnu í málefnum sveitarfélaga. Fyrirtækið óskar eftir samtali við sveitarstjórn til að kynna þá aðstoð sem Capacent gæti veitt við forskoðun á kostum sameiningar sveitarfélaga.