Sveitarfélaginu Skagafirði hefur borist tillaga að vali á bjóðanda í örútboði nr. 21075 RS raforka sveitafélög. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagajarðar samþykkir að fara að tillögu Ríkiskaupa og mun tilkynning um val tilboðs verða send bjóðendum í útboðskerfinu. Tilkynnt verður um töku tilboðs þegar biðtíma er lokið, ef engin kæra berst til kærunefndar útboðsmála. Við töku tilboða er komið á samningssamband milli kaupanda og seljanda.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagajarðar samþykkir að fara að tillögu Ríkiskaupa og mun tilkynning um val tilboðs verða send bjóðendum í útboðskerfinu. Tilkynnt verður um töku tilboðs þegar biðtíma er lokið, ef engin kæra berst til kærunefndar útboðsmála. Við töku tilboða er komið á samningssamband milli kaupanda og seljanda.