Fara í efni

Lóð 01 á Nöfum - umsóknir um leigu

Málsnúmer 1912015

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 896. fundur - 15.01.2020

Sveitarfélagið auglýsti lóð 01 á Nöfum, landnúmer 218100, til leigu í desember s.l. Alls bárust tíu umsóknir um lóðina.
Að fenginni umsögn Fjáreigendafélags Sauðárkróks samþykkir byggðarráð að úthluta Herði Sigurjónssyni lóð 01 á Nöfum frá og með 1. janúar 2020.