Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um um breytingu á lögum um málefni aldraðra, öldungaráð
Málsnúmer 1912024
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 893. fundur - 09.12.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. desember 2019 frá nefndasviði Alþingis þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (öldungaráð), 383. mál.