Fara í efni

Reykjarhóll - lóð

Málsnúmer 1912068

Vakta málsnúmer

Stjórn Menningarseturs Skagfirðinga - 12. fundur - 20.12.2019

Lögð fram útprentun úr Fasteignaskrá þar sem fram kemur að Fasteignaskrá Þjóðskrár hefur stofnað lóðina Reykjarhóll I, landnúmer 228485 úr landi Reykjarhóls, landnúmer 146060. Íbúðarhús og véla/ verkfærageymnsla er flutt af landnúmeri 146060 á skráð á hina nýju lóð með landnúmer 228485. Er þetta einhliða gert án samráðs við landeigenda eða skipulagsyfirvöld. Samþykkt aða fela skipulagsfulltrúa að leita skýringa á málinu, Nefndi samþykkir að gera drög að deiliskipulagi fyrir sumarhús vestan Reykjarhólsvegar og að gera lóð um íbúðarhúsið og véla/ verkfærageymnsluna á Reykjarhóli.