Lagður fram rekstrarsamningur um félagsheimilið Ketilás milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ferðaþjónustunnar á Brúnastöðum. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning sem gildir til 31. desember 2020. Nefndin stefnir á að auglýsa rekstur félagsheimilisins til lengri tíma á haustmánuðum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning sem gildir til 31. desember 2020. Nefndin stefnir á að auglýsa rekstur félagsheimilisins til lengri tíma á haustmánuðum.