Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 482011 um verndar og orkunýtingaráætlun.
Málsnúmer 1912076
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 894. fundur - 18.12.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. desember 2019 þar sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 303/2019, "Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 48/2011 um verndar og orkunýtingaráætlun.". Umsagnarfrestur er til og með 02.01.2020.