Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga umbreytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir

Málsnúmer 1912081

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 894. fundur - 18.12.2019

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. desember 2019 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (viðaukar). 436. mál.
Byggðarráð samþykkir að ítreka fyrri umsögn.