Samráð; Drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti
Málsnúmer 1912088
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 894. fundur - 18.12.2019
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 9. desember 2019 þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 304/2019, "Drög að frumvarpi til nýrra laga um fjarskipti". Umsagnarfrestur er til og með 06.01.2020.