Tekin fyrir styrkbeiðni frá Kvenfélaginu Framtíðin í Fljótum vegna 80 ára afmælishátíðar sem haldin var 1. desember sl. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar kvenfélaginu til hamingju með afmælið og samþykkir að veita styrk að fjárhæð 80.000 kr vegna hátíðarhaldanna. Tekið af málaflokki 05890.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar kvenfélaginu til hamingju með afmælið og samþykkir að veita styrk að fjárhæð 80.000 kr vegna hátíðarhaldanna. Tekið af málaflokki 05890.