Fara í efni

Borgarmýri 5 - Umsókn um niðurrif mannvirkis.

Málsnúmer 1912203

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 99. fundur - 24.01.2020

Símon Skarphéðinsson kt. 120850-3509 f.h. Vinnuvéla Símonar ehf. kt. 510200-3220 sækir um leyfi til að fjarðlægja geymi sem stendur á lóðinni númer 5 við Borgarmýri á Sauðárkróki. Um er að ræða geymi sem byggður er árið 1979, skráður matshluti 02 á lóðinni. Erindi samþykkt.