Fara í efni

Leiðbeiningar um verklag við ráðningar kennara og skólastjórnenda leik-, grunn- og framhaldsskóla

Málsnúmer 2001023

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 152. fundur - 30.01.2020

Leiðbeiningar Menntamálastofnunar um verklag við ráðningar kennara og stjórnenda við leik-,grunn- og framhaldsskóla lagðar fram til kynningar. Leiðbeiningar þessar eru gerðar í kjölfar nýrra laga um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, nr. 95/2019. Lög þessi fela í sér þá veigamiklu breytinu fá eldri lögum að eitt leyfisbréf gildir fyrir kennara þessara þriggja skólastiga. Með lögunum er lögfestur hæfnisrammi um menntun og hæfni kennara og skólastjórnenda sem lýsir þeirri hæfni sem kennarar þurfa að búa yfir til samræmis við þá ábyrgð sem felst í starfi þeirra.