Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda,
Málsnúmer 2001232
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 900. fundur - 06.02.2020
Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 27. janúar 2020, frá nefndasviði Alþingis. Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012, með síðari breytingum (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 457. mál.