Fara í efni

Umsagnarbeiðni; þingsályktunartillaga um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld

Málsnúmer 2001257

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 900. fundur - 06.02.2020

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 30. janúar 2020, frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld,64. mál.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar leggst gegn framkominni tillögu þar sem hún mun verða íþyngjandi fyrir íbúa landsbyggðarinnar.
Bjarni Jónsson (Vg og óháð) óskar bókað að hann standi ekki að umsögninni.