Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 351970, um Kristnisjóð o.fl

Málsnúmer 2001259

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 900. fundur - 06.02.2020

Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 30. janúar 2020,frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1970, um Kristnisjóð o.fl., með síðari breytingum (ókeypis lóðir), 50. mál.
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur núverandi fyrirkomulag vera farsælt.