Jörðin Borgarey - athugasemdir við sölu
Málsnúmer 2002049
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 902. fundur - 19.02.2020
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. febrúar 2020 frá Agli Örlygssyni og Efemíu Fanney Valgeirsdóttur, Daufá, þar sem þau gera athugasemdir vegna sölu sveitarfélagsins á jörðinni Borgarey.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
Meðfylgjandi bréfinu er kaupsamningur og afsal, þinglýst dags 24. febrúar 1975, þar hreppsnefnd Lýtingsstaðahrepps kaupir jörðina Borgarey með þeirri kvöð að land jarðarinnar verði óaðskiljanlegur hluti allra jarða í Lýtingsstaðahreppi.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að svara erindinu í samráði við ráðið.