Fara í efni

Umsagnarbeiðni; Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 762003,

Málsnúmer 2002099

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 902. fundur - 19.02.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 12. febrúar 2020 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnarfrumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003,með síðari breytingum (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns), 119. mál.