Fara í efni

Samningur um Fab Lab 2020

Málsnúmer 2002107

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 74. fundur - 19.02.2020

Tekin fyrir samningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar við Hátækniseturs Íslands um fjárveitingu til rekstrar Fab Lab á Sauðárkróki.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi samning.