Fara í efni

JEC Koltrefjasýning í París 3-5 mars 2020

Málsnúmer 2002108

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 74. fundur - 19.02.2020

Tekið fyrir minnisblað um fyrirhugaða ferð á JEC koltrefjasýningu í París þann 3-5. mars nk.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að senda tvo fulltrúa frá sveitarfélaginu. Fulltrúarnir verða Gunnsteinn Björnsson formaður nefndarinnar og Sigfús Ólafur Guðmundsson starfsmaður nefndarinnar.