Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr 46.1980 um aðbúnað starfsmanna á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem sinna NPA)

Málsnúmer 2002114

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 902. fundur - 19.02.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 14. febrúar 2020 þar sem félagsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 37/2020, "Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)". Umsagnarfrestur er til og með 28.02. 2020.