Skipan fulltrúa í aðgerðastjórn á Norðurlandi vestra
Málsnúmer 2003167
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 906. fundur - 18.03.2020
Byggðarráð samþykkir að tilnefna Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra sem aðalmann og Gísla Sigurðsson byggðarráðsmann til vara í aðgerðarstjórn Norðurlands vestra.