Lagt fram bréf dagsett 16. mars 2020 frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélag Íslands varðandi styrktarsjóð EBÍ 2019. Vakin er athygli á að aðildarsveitarfélögum EBÍ er heimilt að senda inn umsókn í sjóðinn sem er vegna sérstakra framfaraverkefna á vegum sveitarfélaganna en ekki vegna almennra rekstrarverkefna þeirra. Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2020. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að kynna málið fyrir sviðsstjórum.
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að kynna málið fyrir sviðsstjórum.