Fara í efni

Samráð; Drög að frumvarpi til kosningalaga

Málsnúmer 2003200

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 907. fundur - 25.03.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 20. mars 2020 þar sem dómsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 80/2020, "Drög að frumvarpi til kosningalaga". Umsagnarfrestur er til og með 08.04.2020.