Fara í efni

Erindi til aðila í mennta- og menningarstarfi vegna samkomubanns

Málsnúmer 2003201

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 907. fundur - 25.03.2020

Lagt fram til kynningar ódagsett erindi, móttekið 19. mars 2020, frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, til aðila sem sinna mennta- og menningarstarfi á Norðurlandi vestra.