Fara í efni

Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða

Málsnúmer 2003214

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 907. fundur - 25.03.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 21. mars 2020 þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða, 666. mál.
Byggðarráð fagnar framkomnu frumvarpi.