Hafgrímsstaðir L146169 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.
Málsnúmer 2004049
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 103. fundur - 16.04.2020
Snæbjörn Hólm Guðmundsson kt. 100559-5959 sækir um og f.h. Blettar ehf. kt. 630304-3180, leyfi til að rífa geymslu og hlöðu, skráð mhl. 04 og 06 á jörðinni Hafgrímsstöðum L146169. Húsin sem um ræðir eru byggð árið 1960. Erindið samþykkt.