Íþrótta- og leikjanámskeið Fljótum 2020
Málsnúmer 2004159
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 277. fundur - 25.05.2020
Lagt fram ósk um styrk vegna íþrótta- og leikjanámskeiða barna í Fljótum líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Félags- og tómstundanefnd samþykkir að veita 100.000 krónum til íþrótta- og leikjanámskeiða fyrir börn í Fljótum.