Umhverfisdagurinn 2020. Skipulagning dagsins og fyrirkomulag
Málsnúmer 2004227
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 168. fundur - 29.04.2020
Rætt var um framkvæmd umhverfisdaga 2020. Sigfús Ólafur Guðmundsson, verkefnastjóri, atv. og menningarmála sat fundinn undir þessum lið. Ákveðið er að hafa umhverfisdagana 15.-16. maí 2020.
Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 169. fundur - 04.06.2020
Nefndin lýsir ánægju með vel heppnað umhverfisdaga og þakkar góða þátttöku. Átakinu á iðnaðarsvæðinu verður framhaldið. Nú þegar hafa jákvæðar breytingar átt sér stað og hvetjum við fólk og fyirtæki til að halda áfram á sömu braut.