Átaksverkefni á iðnaðarsvæðinu á Sauðárkróki - áherslur og skipulag
Málsnúmer 2004228
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 168. fundur - 29.04.2020
Lagðar voru fyrir hugmyndir um fegrun á iðnaðarsvæðum á Sauðárkróki. Samþykkt var að efla til umhverfisátaks á svæðinu. Sigurjón heilbrigðisfulltrúi sat þennan lið fundar.