Lagður fram rekstrarsamningur um rekstur félagsheimilisins Árgarðs og tjaldsvæðisins á Steinstöðum milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Friðriks Rúnars Friðrikssonar. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning sem er til fimm ára.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir framlagðan samning sem er til fimm ára.