Fara í efni

Sumarstörf 2020 - spurningakönnun f. 7.-10. bekk

Málsnúmer 2005037

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 277. fundur - 25.05.2020

Frístundastjóri kynnti spurningakönnun sem lögð var fyrir nemendur 7.-10. bekkjar grunnskólanna í Skagafirði. Hann upplýsti jafnframt að umsóknum í Vinnuskóla hefði fjölgað nokkuð frá því í fyrra og taldi að þeim ætti eftir að fjölga enn meira. Ekki er þó útlit fyrir að alvarlegt ástand skapist hér vegna atvinnuleysis ungmenna. Félags- og tómstundanefnd óskar eftir því að frístundastjóri kanni atvinnuástandið meðal framhaldsskólanema.