Fara í efni

Vinnuskólalaun 2020

Málsnúmer 2005051

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 277. fundur - 25.05.2020

Lagt fram minnisblað frá frístundastjóra með upplýsingum um þróun launa í Vinnuskólanum. Félags- og tómstundanefnd samþykkir að hækka laun í Vinnuskóla um 2% á árinu 2020.